This website is using cookies

We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue without changing your settings, we'll assume that you are happy to receive all cookies on this website. 

Haraldsdóttir, Ingibjörg: Svar

Portre of Haraldsdóttir, Ingibjörg

Svar (Icelandic)

Hinum megin við fjallið
er þögnin áþreifanlegri.
 
Þar eru önnur fjöll
og aðrir fuglar.
 
Skuggarnir eru þar lengri
og steinarnir mýkri.
 
Þú ræður
hvort þú trúir mér.Uploaded byP. T.
Source of the quotationhttp://www.strokkur.org

minimap