Nú eru aðrir tímar (Icelandic)
Áður var nóttin svo nálæg
hlý og myrkrið svo mjúkt
og máninn sem skein
á nakið hörund og hafið spegill
og þú í nóttinni nálægur
hlýr eins og myrkrið
mjúka en nú
eru aðrir tímar Uploaded by | P. T. |
Source of the quotation | http://www.strokkur.org |
|
Maintenant ce sont d’autres temps (French)
Avant était la nuit si proche
Chaude et l'obscurité si douce
Et la lune qui brillait
Sur la peau nue et la mer un miroir
Et toi proche dans la nuit
Chaud comme l'obscurité
Doux mais maintenant
Ce sont d'autres temps
Uploaded by | P. T. |
Source of the quotation | http://www.strokkur.org |
|