This website is using cookies

We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue without changing your settings, we'll assume that you are happy to receive all cookies on this website. 

Haraldsdóttir, Ingibjörg: Nú eru aðrir tímar

Portre of Haraldsdóttir, Ingibjörg

Nú eru aðrir tímar (Icelandic)

Áður var nóttin svo nálæg
hlý og myrkrið svo mjúkt
og máninn sem skein
á nakið hörund og hafið spegill
og þú í nóttinni nálægur
hlýr eins og myrkrið
mjúka en nú
eru aðrir tímarUploaded byP. T.
Source of the quotationhttp://www.strokkur.org

minimap